Húsið fyrir aftan mig er Nationalmuseet, sem ég bara hreinlega tímdi ekki að fara á; ekki vegna þess að það væri svo dýrt heldur vegna þess að ég tímdi ekki að fara inn úr góða veðrinu...
Ljósmyndari: Góð, sænsk kona! | Staður: Höfnin í Gamla Stan | Tekin: 11.4.2009